Tagliatelle með sveppum og kapers

0
Auglýsing
pasta Tagliatelle með sveppum og kapers Ítalía ítalskur matur Miðjarðarhafið
Tagliatelle með sveppum og kapers

Tagliatelle með sveppum og kapers

Afskaplega, svakalega er góður pastaréttur mikið lostæti. Í þennan rétt notuðum við ferskt pasta frá hinu stórfína veitingahúsi Piccolo Italía á Laugaveginum.

Tagliatelle með sveppum og kapers

400 g tagliatelle

Auglýsing

1 1/2 askja af litlum hvítum sveppum

1 krukka kapers (100g)

1/2 dós niðursoðnir tómatar í bitum

6 hvítlauksrif, smátt söxuð

7-8 msk góð olía

salt og mikill pipar

2 msk gróflega saxað ferskt rósmarín

Handfylli af söxuðu basil

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á á umbúðunum. Skerið sveppina í tvennt og steikið þá á þurri en vel heitri pönnu. Bætið við kapers, tómötum, hvítlauk, olíu og rósmarín. Berið á borðið í sitt hvoru lagi og stráið yfir basil.

FLEIRI PASTARÉTTIR

pasta
Tagliatelle með sveppum og kapers

 

Fyrri færslaBolludagsbollur
Næsta færslaSúkkulaðiterta Chloe Coscarelli