Auglýsing

Bolludagsbollur Bolludarug bollur rjómabollur sandholt

Bolludagsbollur

Bakarameistararnir í Sandholtsbakaríi bökuðu bollur dagsins. Við bræddum dökkt súkkulaði yfir (með smá olíu út í til að mýkja), settum á milli bláberjasultu, soyarjóma og sneiðar af marsipani. Í Svíþjóð eru til mjög góðar bollur sem kallast semlor og eru með marsipani. Bolludagsbollur undir sænskum áhrifum – mycket bra

Auglýsing

bolludagsbollur vatnsdeigsbollur