Sinnepshungangskjúklingur

 

Sinnepshungangskjúklingur Campell´s hunang sinnep kjúlli kjúklingur campbell´s
Sinnepshungangskjúklingur

Sinnepshungangskjúklingur

Campbell´s súpa, hunang og Dijon…dálítið sérstök samsetnin en útkoman er góð. Hrísgrjón og kartöflumús með og ekkert vesen 🙂

KJÚKLINGURDIJONCAMPBELL´S —

Sinnepshungangskjúklingur

4 kjúklingalæri

2 tsk góð olía

1 laukur

1 dós Campbell´s kúklingasúpa

1/2 b vatn

3 msk Dijon sinnep

1 msk hunang

1 sæt kartafla, skorin í bita

Úrbeinið kjúklingalærin (eða hafið þau með beini) og brúnið í olíunni – setjið í eldfast form.  Brúnið laukinn þar á eftir (í sömu olíu) og blandið honum, súpunni, vatni, sinnepi, hunangi og kartöflunni og hellið yfir kjúklinginn. Steikið í 175° heitum ofni í um 45 mín eða þar til kjúklingurinn er gegnum steiktur.

Sinnepshunangskjúklingur

.

KJÚKLINGURDIJONCAMPBELL´S —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Um nesti

Maturogdrykkur

Um nesti. Gott og heilsusamlegt er að fara á sunnudögum út úr bænum, og fegurst er náttúra landsins snemma morguns. En þá er nauðsynlegt að hafa fjölfengt nesti með sér til þess að gera daginn sem ánægjulegastan. En þá koma skyldur húsmóðurinnar til greina. Venjulega hafa menn smurt brauð með sér í nesti, en oft er það mismunandi girnilegt eða lostætt, þegar til á að taka. Til þess að gera máltíðina sem mest aðlaðandi, verið þið að hafa með mislitan dúk bréfpentudúka, pappadiska og hnífapör. Þar að auki flöskuopnara, tappatogara og dósahníf, salt og pipar og annað krydd, ef með þarf. Þá kemur maturinn, og hvað eigum við nú að borða?

Rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp

Rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp. Gestabloggarinn Rannveig Fríða Bragadóttir óperusöngkona og eiginmaður hennar Arnold Postl buðu fjölskyldunni í sunnudagshádegismat eins og kom fram hér ekki fyrir löngu. Í eftirrétt var þessi rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp :)

Bláberjadýfa

Bláberjadýfa. Við fórum í berjamó á dögunum og tíndum ber í tugkílóatali. Það er unaðslegt að liggja úti í guðsgrænni náttúrinni og tína ber - fullkomin jarðtenging...

Kartöflusalat með pestói

Kartöflusalat með pestói. Í hlöðugrillinu snæddu gestir holugrillað lambalæri með tveimur tegundum af kartöflusalati. Afsakið að ekki séu í uppskrifinni mál og vog heldur hvað var í salatinu.

Fyrri færsla
Næsta færsla