Hrísgrjón soðin í kókosmjólk

Hrísgrjón
Hrísgrjón soðin í kókosmjólk

Hrísgrjón soðin í kókosmjólk

Þið munið aðferðina við að sjóða hrísgrjón. En stundum vill maður tilbreytingu, kókosmjólk og sítrónugras passar vel með grjónunum.

HRÍSGRJÓNKÓKOSMJÓLKSÍTRÓNUGRAS

.

Hrísgrjón soðin í kókosmjólk

1 b hrísgrjón

1 sítrónugras

kalt vatn og kókosmjólk til helminga ( ca)

Látið hrísgrjónin í pott, kljúfið sítrónugrasið í tvennt eftir endilöngu og setjið saman við. Blandið saman við vatni og kókosmjólk þannig að fljóti yfir, 1 cm yfir grjónin. Sjóðið (ekki með lokið á) þangað til mest allt lokið er gufað upp. Slökkvið þá undir og setjið lokið á, tilbúið eftir um 10 mín frá því þið setjið lokið á.

HRÍSGRJÓNKÓKOSMJÓLKSÍTRÓNUGRAS

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Brauðsúpa – rúgbrauðssúpa

Rúgbrauðssúpa

Brauðsúpa - rúgbrauðssúpa. Uppáhaldssúpur mínar á bernskuárunum voru lúðusúpa og rúgbrauðssúpa. Til að rifja upp sæluminningar tengdar rúgbrauðssúpunni fékk ég uppskriftina hjá mömmu og er hún hér lítillega breytt.