Hrísgrjón soðin í kókosmjólk

Hrísgrjón
Hrísgrjón soðin í kókosmjólk

Hrísgrjón soðin í kókosmjólk

Þið munið aðferðina við að sjóða hrísgrjón. En stundum vill maður tilbreytingu, kókosmjólk og sítrónugras passar vel með grjónunum.

HRÍSGRJÓNKÓKOSMJÓLKSÍTRÓNUGRAS

.

Hrísgrjón soðin í kókosmjólk

1 b hrísgrjón

1 sítrónugras

kalt vatn og kókosmjólk til helminga ( ca)

Látið hrísgrjónin í pott, kljúfið sítrónugrasið í tvennt eftir endilöngu og setjið saman við. Blandið saman við vatni og kókosmjólk þannig að fljóti yfir, 1 cm yfir grjónin. Sjóðið (ekki með lokið á) þangað til mest allt lokið er gufað upp. Slökkvið þá undir og setjið lokið á, tilbúið eftir um 10 mín frá því þið setjið lokið á.

HRÍSGRJÓNKÓKOSMJÓLKSÍTRÓNUGRAS

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ljós – 3.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017

Ljós - 3.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017. Í þriðja sæti voru kökurnar Ljós sem Sylwia Olszewska bakaði. Saltkaramellufyllingin og hneturnar gerði þær alveg fullkomnar með kaffinu. Áferðafallegar og góðar smákökur sem mæla má með

Grillveisla Kjartans – kúrbítspitsa og súkkulaðiterta grilluð í appelsínu

Grillveisla Kjartans.  Ferðaþjónustan blómstrar sem aldrei fyrr og sem betur fer er metnaðurinn mikill og langflestir standa sig vel. Það er til fyrirmyndar. Kjartan og Elísa eru í þessum hópi, þau eru með mjög vel útbúna húsbíla til leigu fyrir ferðamenn. Þau hjónin búa í Þýskalandi og þaðan leigja þau bílana út til Íslendinga sem vilja ferðast frjálsir um. Ekki nóg með að Kjartan þessi vandi sig í ferðaþjónustunni heldur er hann ekki síður vandvirkur þegar kemur að eldamennsku – sérstaklega þó að grilla. Á fallegu tjaldsvæði á Mosskógum í Mosfellsdal útbjó hann á grillinu pitsu og bakaði súkkulaðitertu í appelsínu. Húsráðendur á Mosskógum komu færandi hendi með nýorpin egg, blóm og annað sem nýttist bæði í matargerðina og til skrauts.