Góð salatdressing – alveg extra ljúffeng

Góð salatdressing - alveg extra ljúffeng sallatdressing
Góð salatdressing

Góð salatdressing

Segja má að góð dressing á salat er eins og punkturinn yfir i-ið. Þessi er til dæmis alveg extra ljúffeng. Borðum vel af grænmeti – á hverjum degi

.

DRESSINGARSALÖT –.

 

Góð salatdressing

1 dl góð olía

1 dl gróft söxuð steinselja

1 dl gróft saxað basil

1 hvítlauksrif

1/2 tsk gott hunang

chili

salt

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið.

.

DRESSINGARSALÖT

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pistasíu- og granateplaterta

Pistasíu- og granateplaterta. Sú hefð hefur myndast hér að baka páskatertu ársins. Á hverju ári bökum við nýja tertu sem hlýtur sæmdartitilinn Páskaterta ársins. Hér má sjá lista yfir páskatertur síðustu ára Að þessu sinni er það undurgóð pistasíu- og granateplaterta. Guð minn góður hvað þessi terta er ljúffeng og það sem meira er: Daginn eftir er hún enn betri. Gleðilega páska

SaveSave

SaveSave

SaveSave