Chiagrautur með súkkulaði

Chiagrautur möndlumjólk chia hollusta kakó raw food
Chiagrautur með súkkulaði

Chiagrautur með súkkulaði

Grautur eða búðingur eins og þessi er silkimjúkur og einstaklega hollur og góður.

CHIAGRAUTARMÖNDLUMJÓLKCHIA

.

Chiagrautur með súkkulaði

1 1/4 – 1 1/2 b möndlumjólk

1/4 b chiafræ

1 msk kakóduft

1 tsk maple síróp

smá salt

súkkulaði og kókosflögur til skrauts.

Setjið mjólk, chiafræ, kakó og síróp í skál og hrærið vel saman. Hellið í tvö falleg glös og geymið í ísskáp í amk klst eða yfir nótt. Skreytið með súkkulaði og kókosflögum.

FLEIRI CHIAGRAUTARCHIAGRAUTARMÖNDLUMJÓLKCHIA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Gullnar reglur fyrir þau sem ferðast ein

Sjö gullnar reglur fyrir þá sem ferðast einir. Það getur vafist fyrir fólki að ferðast án ferðafélaga. Það er í raun heilmikil áskorun í því. Hættið að hugsa um þetta og drífið ykkur af stað.