Auglýsing
Chiagrautur möndlumjólk chia hollusta kakó raw food
Chiagrautur með súkkulaði

Chiagrautur með súkkulaði. Grautur eða búðingur eins og þessi er silkimjúkur og einstaklega hollur og góður.

CHIAGRAUTARMÖNDLUMJÓLKCHIA

Chiagrautur með súkkulaði

1 1/4 – 1 1/2 b möndlumjólk

1/4 b chiafræ

1 msk kakósuft

1 tsk maple síróp

smá salt

súkkulaði og kókosflögur til skrauts.

Setjið mjólk, chiafræ, kakó og síróp í skál og hrærið vel saman. Hellið í tvö falleg glös og geymið í ísskáp í amk klst eða yfir nótt. Skreytið með súkkulaði og kókosflögum.

FLEIRI CHIAGRAUTAR

Auglýsing