Chiagrautur með súkkulaði

Chiagrautur möndlumjólk chia hollusta kakó raw food
Chiagrautur með súkkulaði

Chiagrautur með súkkulaði

Grautur eða búðingur eins og þessi er silkimjúkur og einstaklega hollur og góður.

CHIAGRAUTARMÖNDLUMJÓLKCHIA

.

Chiagrautur með súkkulaði

1 1/4 – 1 1/2 b möndlumjólk

1/4 b chiafræ

1 msk kakóduft

1 tsk maple síróp

smá salt

súkkulaði og kókosflögur til skrauts.

Setjið mjólk, chiafræ, kakó og síróp í skál og hrærið vel saman. Hellið í tvö falleg glös og geymið í ísskáp í amk klst eða yfir nótt. Skreytið með súkkulaði og kókosflögum.

FLEIRI CHIAGRAUTARCHIAGRAUTARMÖNDLUMJÓLKCHIA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Edda Björgvins, einstakur gleðigjafi heldur matarboð

Edda Björgvins - einstakur gleðigjafi. Edda Björgvinsdóttir stórleikkona hefur glatt þjóðina í áratugi og er hvergi nærri hætt. Hún hefur örugglega komið oftar fram í Áramótaskaupum og skemmtiþáttum en nokkur annar. Edda bauð góðum vinum sínum í „létta veislu" eins og hún orðaði það sjálf. Hún lék á alls oddi, sagði okkur frá því að í sumar verður frumsýnd kvikmynd sem hún leikur í og í haust fer hún með eitt af aðalhlutverkunum í nýju leikriti Ragnars Bragasonar sem sýnt verður í Þjóðleikhúsinu. Auk þess ferðast hún um og heldur óborganlega skemmtilega fyrirlestra. Já svo er hin orðheppna Bibba aldrei langt undan