Baunasúpa með sætum kartöflum

Baunasúpa með sætum kartöflum sætar kartöflur vegan sprengidagur gular baunir
Baunasúpa með sætum kartöflum

Baunasúpa með sætum kartöflum

Þó saltkjöt og baunir standi alltaf fyrir sínu má útbúa dýrindis súpu þó hvorki sé í henni saltkjöt né beikon. Sumir setja að það sé óþarfi að leggja baunirnar í bleyti – eflaust styttir það þónokkuð suðutímann. Þessar baunir voru lagðar í bleyti.

.

BAUNASÚPASÚPURSÆTAR KARTÖFLURSALTKJÖTSALTKJÖT OG BAUNIR TÚKALL

.

Baunasúpa með sætum kartöflum

500 g gular baunir

1 laukur, saxaður

1 tsk kúmín

1/3 tsk sterkt sinnep

1 tsk þurrkað engifer

1 tsk hvítlauksduft

1 lítil sæt kartafla, skorin í bita

1 tsk karrý

salt og pipar

vatn

Setjið allt í pott og vatn svo fljóti yfir. Sjóðið í um klst.

.

BAUNASÚPASÚPURSÆTAR KARTÖFLURSALTKJÖTSALTKJÖT OG BAUNIR TÚKALL

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sjónvarpskaka – þessi eina sanna og alltaf jafn klassísk

Sjónvarpskaka - þessi eina sanna og alltaf jafn klassísk. Fólk sem bakar mikið skrifast sjaldnast við uppskriftirnar aðferða, hita á ofni eða hversu lengi á að baka. Það hefur einhverja óútskýrða tilfinningu fyrir þessu. Halldóra systir mín sendi mér uppskirft að Sjónvarpsköku. Þar er engin lýsing á neinu. ég skrifaði til baka hvort ég ætti að baka hana í 30 mín. Svarið kom strax: CA

Kastaníuhnetukaka Diddúar

Kastaníuhnetukaka Diddúar. Matarást mín á Diddú jókst til muna á dögunum – og ég sem hélt hún gæti ekki orðið meiri. Létt og góð kaka með eplum og kastaníuhnetuhveiti.