Mest skoðað árið 2014

Vinsælast 2014 1 Rabarbarapæ Alberts  2 Kókosbolludraumur  3 Guðdómleg heilsuterta  4 Súrdeig frá grunni  5 Skyrterta  6 Sveskju- og döðluterta  7 Skinkubrauðterta  8 Riz à l’amande eftirréttur  9 Steinaldarbrauð  10 Matarmikil fiskisúpa  11 Hjónabandssæla  12 Fáránlega girnileg döðlu- og karamellukaka

Mest lesið árið 2014. Í lok árs er góður siður að horfa um öxl. Hér eru mest skoðuðu uppskriftirnar árið 2014. Gleðilegt nýtt ár, góðar stundir í eldhúsinu á nýju ári – já og takk fyrir samveruna hér á netinu.

1 Rabarbarapæ Alberts

2 Kókosbolludraumur

3 Guðdómleg heilsuterta

4 Súrdeig frá grunni

5 Skyrterta

6 Sveskju- og döðluterta

7 Skinkubrauðterta

Riz à l’amande eftirréttur

9 Steinaldarbrauð

10 Matarmikil fiskisúpa

11 Hjónabandssæla

12 Fáránlega girnileg döðlu- og karamellukaka

Til gamans eru hér mest skoðuðu uppskriftirnar árið 2013 og 2012

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberja- og sérrýterta

DowntonAbbeyBlaberjaterta

Bláberja- og sérrýterta - Downton Abbey. Frá fyrsta þætti hef ég fylgst vandlega með öllu sem viðkemur mat í Downton Abbey þáttunum. Sérrýterta sem minnir á Maggie Smith en sú gamla drekkur jú daglega sérrýið sitt og er langoftast klædd einhverju fjólubláu.

Hraunfiskur a la Jón Rúnar

Hraunfiskur a la Jón Rúnar. Það er eitthvað þjóðlegt við snittur sem á er harðfiskur og grásleppukavíar „Vinur minn Jón Rúnar Arason stórtenór bauð einhvern tíma upp á þennan rétt í forrétt í matarveislu sem hann töfraði fram heima hjá mér.
Þetta er þægilegur og bráðhollur réttur og auðveldur í framleiðslu. Mér leist nú ekkert á hann í byrjun en eftir einn bita var ekki aftur snúið.
Hraunfiskur er einn af mínum uppáhalds smáréttum í dag." segir Auður Gunnarsdóttir söngkona

Móðir jörð – Vallanes á Héraði

Móðir jörð - Vallanes á Héraði. Miðja vegu milli Egilsstaða og Hallormsstaðar er Vallanes. Hjónin Eymundur og Eygló stunda þar lífræna framleiðslu undir vörumerkinu Móðir Jörð. Þau leggja stund á korn- og grænmetisræktun og framleiða tilbúnar hollustu- og sælkeravörur. Ég fór í hlaðborð þar í vikunni og fékk dásamlegar tertur á eftir