Mest skoðað árið 2014

Vinsælast 2014 1 Rabarbarapæ Alberts  2 Kókosbolludraumur  3 Guðdómleg heilsuterta  4 Súrdeig frá grunni  5 Skyrterta  6 Sveskju- og döðluterta  7 Skinkubrauðterta  8 Riz à l’amande eftirréttur  9 Steinaldarbrauð  10 Matarmikil fiskisúpa  11 Hjónabandssæla  12 Fáránlega girnileg döðlu- og karamellukaka

Mest lesið árið 2014. Í lok árs er góður siður að horfa um öxl. Hér eru mest skoðuðu uppskriftirnar árið 2014. Gleðilegt nýtt ár, góðar stundir í eldhúsinu á nýju ári – já og takk fyrir samveruna hér á netinu.

1 Rabarbarapæ Alberts

2 Kókosbolludraumur

3 Guðdómleg heilsuterta

4 Súrdeig frá grunni

5 Skyrterta

6 Sveskju- og döðluterta

7 Skinkubrauðterta

Riz à l’amande eftirréttur

9 Steinaldarbrauð

10 Matarmikil fiskisúpa

11 Hjónabandssæla

12 Fáránlega girnileg döðlu- og karamellukaka

Til gamans eru hér mest skoðuðu uppskriftirnar árið 2013 og 2012

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Mackintosh’s íssósa – restin af molunum í pott ásamt rjóma og úr verður afbragðs íssósa

Mackinthos

20151220_214955

Mackintosh's íssósa.  Þegar allir „bestu molarnir” eru búnir er upplagt að setja restina í pott með nokkrum matskeiðum af rjóma og bræða við lágan hita og nota sem íssósu. Í öllum bænum deilið þessu með fólki sem dáir Mackintosh´s (hver gerir það ekki?)

Bernaise sósa frá grunni – brjálæðislega góð

Bernaise sósa frá grunni. Það má nú alveg tala um endurkomu Bernaise sósunnar, hún er kannski ekki sú hollasta  sem til er - en mikið er alvöru Bernaise sósa gerð frá grunni góð. Sósan er upphaflega frönsk og minnir um margt á Hollandaise sósu. Bernaise passar sérstaklega vel með nautasteik og  lambalæri - já ég held bara flestu kjöti. Í matarboði Gunnars og Helenu var Berneaise sósa sem Gunnar lagaði frá grunni.

SaveSave

SaveSave