Matarsódi, lyftiduft og vínsteinslyftiduft
Matarsódi eða bökunarsódi eru algöngustu nöfnin yfir natríumbíkarbónat. Þegar það samtengist deigefnum með hátt sýrustig, eins og súrmjólk, sítrónusafa eða edik, myndast koltvísýringsloftbólur sem lyfta deiginu. Það er mikilvægt að jafnvægi ríki milli lyftiefnis og sýru í deigi. Á móti hverri háfri teskeið af matarsóda skal nota 2 1/2 dl af súrmjólk eða jógúrt, eða 1 msk af sítrónusafa eða ediki. Matarsóda má einnig virkja með því að blanda hann með vínsteinslyftidufti í hlutföllunum 2 á móti 2 1/2, og bæta síðan við mjólk eða vatni.
Lyftiduft er tilbúin blanda af natríumoxíði og sýru og er ætlað að sýna óyggjandi árangur. Það framkallar koltvísýring þegar það kemst í snertingu við vatn. Þumalputtareglan er að 1 1/2 tsk af lyftidufti þurfi til að lyfta 125 g af hveiti (en það getur þó verið breytilegt).
— MATARSÓDI — BAKSTUR — LYFTIDUFT — VÍNSTEINSLYFTIDUFT —
–
— MATARSÓDI, LYFTIDUFT, VÍNSTEINSLYFTIDUFT —
–