Surimi salat

Surimisalat surimi sellerí FISKSALAT salat gott einfalt fiskur fiskisalat salat með fiski fiskisalat
Surimisalat

Surimi salat

Litfagurt og bragðgott salat sem er gott með brauði, sem forréttur á salatblöðum eða með saltkexi í næsta saumaklúbbi. Surimi er fiskafurð upprunin í Asíu en hefur breiðst út um allan heim, einnig nefnt krabbalíki.

SURIMIFISKSALATSALÖTFISKUR

.

Surimi salat

350-400 g surimi

1/2 b mæjónes

1/2 gul paprika, söxuð

1 lítill laukur, saxaður

1 sellerístilkur, saxaður

1 tómatur, saxaður

2 msk sítrónusafi

pipar

Blandið öllu saman og látið standa a.m.k. klst. í ísskáp.

.

SURIMIFISKSALATSALÖTFISKUR

— SURIMISALAT —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fyrirlestrar um mat, borðsiði og kurteisi

Fyrirlestrar um mat, borðsiði og kurteisi. Frá upphafi síðasta árs hafa á blogginu birst færslur um borðsiði, kurteisi og annað slíkt. Við vinnslu þessara pistla naut ég velvildar fjölmargra sem lásu yfir og gáfu góð ráð. Sjálfur hef ég lært heil óslöp. Síðustu mánuði hef ég farið víða og haldið, mér til mikillar ánægju, fyrirlestra um mat, áhrif matar, borðsiði og kurteisi. Myndirnar eru teknar á fyrirlestri hjá Starfsmannafélagi Hagstofunnar, þar voru líflegar umræður, áhugasamir þátttakendur og gaman.