Metnaður og metnaðarleysi

0
Auglýsing

Metnaður og metnaðarleysi

Metnaður og metnaðarleysi

Við búum svo vel að hér er mikil samkeppni meðal veitingahúsa sem helst í hendur við fjölda ferðamanna og metnað þeirra sem vinna á veitingahúsunum. Hef nefnt það áður að nú er aðeins tímaspursmál hvenær íslenskt veitingahús kemst inn á Michelin stjörnulistann.
Af ýmsum ástæðum höfum við Bergþór valið að borða minna af dýraafurðum.
Í gær vorum við á árshátíð og pöntuðum, ásamt fleirum, grænmetisrétti með góðum fyrirvara.
Í forrétt fengum við saxað þurrt icebergsalat og í aðalrétt var þessi ótrúlegi, bragðlausi og óspennandi kúskúsréttur.

Auglýsing

Metnaður starfsfólks veitingahúsa verður einnig að ná til þeirra fjölmörgu sem kjósa að borða grænmeti.

Fyrri færslaOstaspesíur Eddu Björgvins
Næsta færslaHrátertur eru góðar – mjög góðar. Tíu góðar hrátertur