Hrátertur eru góðar – mjög góðar. Tíu góðar hrátertur

Hrátertur, terta, tertur, raw food kaka kökur, kaffimeðlæti Hrátertur eru góðar – mjög góðar
Tertan hennar Soffíu

Hrátertur eru góðar – mjög góðar

Hitti um daginn konu sem sagði mér í óspurðum fréttum að hún gerði oft hrátertur af þessu bloggi og allir í kringum hana væru himinlifandi með afraksturinn. Hér eru tíu mest skoðuðu hrátertuuppskriftirnar:

Bláberjaterta

Bountyterta

Frosin bleik ostaterta

Sveskju- og döðluterta

Snickerskaka

Kókoshnetusmjörterta

Fáránlega girnileg döðlu- og karamelluterta

Súkkulaðiterta

Sveskju- og fíkjuterta

Tertan hennar Soffíu

Hér er svo listinn yfir tíu mest skoðuðu brauðuppskriftirnar

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vegan – fyrir og eftir

Vegan Before After

Vegan - fyrir og eftir. Nú stendur yfir veganúar, fyrirmyndin er Veganuary.com.  Markmið veganúar er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Skorað er á þátttakendur að neyta eingöngu vegan grænmetisfæðis í janúarmánuði og upplifa af eigin raun hversu gefandi og auðvelt það getur verið.

Pönnukökur – þjóðlegar með góðum kaffisopa

Pönnukökur

Upprúllaðar pönnukökur með sykri teljast víst seint til hollustufæðis en mikið er gott að smakka þær annað slagið með góðum kaffisopa. Ætli megi ekki segja að fortíðarþrá fylgi þeim. Í skírnarveislu hér í dag var m.a. boðið uppá pönnukökur og gaman að segja frá því að þær kláruðust fyrst.

Möndlugrauturinn og möndlugjöfin

Möndlugrauturinn. Í mínu ungdæmi var möndlugrauturinn í hádeginu á aðfangadag. Sem er fínn tími. Allir taka hraustlega til matar síns og klára örugglega af diskunum í von um að finna möndluna. Hér er skotheld aðferð til að elda grautinn þannig að hann brennur ekki við og verður silkimjúkur. Einnig eru ráð hvernig á að afhýða möndlur fyrir grautinn, svona ef einhver hefur gleymt að kaupa afhýddar möndlur.
Fyrri færsla
Næsta færsla