Mest skoðað árið 2015

Mest skoðað árið 2015 Rabarbarapæ Alberts Súrdeig frá grunni Skyrterta Sveskju- og döðluterta Guðdómleg heilsuterta Skinkubrauðterta Döðluterta með jarðarberjarjóma Kókosbolludraumur Bountyterta Steinaldarbrauð Næst á eftir komu Raspterta, Hjónabandssæla, Döðluhjónabandssæla og Matarmikil fiskisúpa   
Mest skoðað árið 2015

Mest skoðað árið 2015

Gleðilega hátið kæru vinir! Hefð er fyrir því um áramót að horfa um öxl. Mikið er ég þaklátur fyrir mikla umferð um síðuna sem hefur verið alveg frá upphafi, daglega skoða nokkur þúsund manns síðuna. Helsta breytingin í ár er að fyrir aðventuna kom hnappur með jólauppskriftunum og í upphafi næsta árs kemur hnappur sem heitir borðsiðir. Meira um það síðar. Hér er topp tíu listinn yfir mest sóttu uppskriftir ársins 2015. Takk fyrir samfylgdina á árinu og gleðilegt nýtt (matar)ár 🙂

1 Rabarbarapæ Alberts

2 Súrdeig frá grunni

3 Skyrterta

4 Sveskju- og döðluterta

Guðdómleg heilsuterta

6 Skinkubrauðterta

7 Döðluterta með jarðarberjarjóma

8 Kókosbolludraumur

9 Bountyterta

10 Steinaldarbrauð

Næst á eftir komu Raspterta, Hjónabandssæla, Döðluhjónabandssæla og Matarmikil fiskisúpa   

Til gamans eru hér mest skoðuðu uppskriftirnar árin 2012,  2013 og 2014.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberjahjónabandssæla, alveg dásamlega góð

Bláberjahjónabandssæla. Ætli megi ekki segja að þetta sé hliðarútgáfa af hjónabandssælunni góðu. Það má baka þessa hvort heldur er í kringlóttu formi eða í ofnskúffu eins og venjulega hjónabandssælu. Mjög góð með kaffinu, bökum og höfum kvöldkaffi eða bjóðum gestum heim :)

Bakaður kjúklingur með spínati, pestó og fetaosti

Bakaður kjúklingur með spínati, pestó og fetaosti. Vigdísi Másdóttur kynntist ég fyrst þegar hún var í Leiklistardeild Listaháskólans, síðar lágu leiðir okkar saman þegar hún kom og til starfa í sömu deild. Frá fyrsta degi höfum við talað mikið um mat, mjög mikið.

Fíkjubrauð

Fíkjubrauð

Fíkjubrauð. Mikið óskaplega er gaman að baka. Í dag er það fíkjubrauð sem rennur ljúflega niður með góðum kaffibolla. Í upphaflegu uppskriftinni er tekið fram að maður eigi að sjóða fíkjurnar í nokkrar mínútur, ég sleppti því enda engin ástæða til. Bökum og bökum