Auglýsing
Mest skoðað árið 2015 Rabarbarapæ Alberts Súrdeig frá grunni Skyrterta Sveskju- og döðluterta Guðdómleg heilsuterta Skinkubrauðterta Döðluterta með jarðarberjarjóma Kókosbolludraumur Bountyterta Steinaldarbrauð Næst á eftir komu Raspterta, Hjónabandssæla, Döðluhjónabandssæla og Matarmikil fiskisúpa   
Mest skoðað árið 2015

Mest skoðað árið 2015

Gleðilega hátið kæru vinir! Hefð er fyrir því um áramót að horfa um öxl. Mikið er ég þaklátur fyrir mikla umferð um síðuna sem hefur verið alveg frá upphafi, daglega skoða nokkur þúsund manns síðuna. Helsta breytingin í ár er að fyrir aðventuna kom hnappur með jólauppskriftunum og í upphafi næsta árs kemur hnappur sem heitir borðsiðir. Meira um það síðar. Hér er topp tíu listinn yfir mest sóttu uppskriftir ársins 2015. Takk fyrir samfylgdina á árinu og gleðilegt nýtt (matar)ár 🙂

1 Rabarbarapæ Alberts

Auglýsing

2 Súrdeig frá grunni

3 Skyrterta

4 Sveskju- og döðluterta

Guðdómleg heilsuterta

6 Skinkubrauðterta

7 Döðluterta með jarðarberjarjóma

8 Kókosbolludraumur

9 Bountyterta

10 Steinaldarbrauð

Næst á eftir komu Raspterta, Hjónabandssæla, Döðluhjónabandssæla og Matarmikil fiskisúpa   

Til gamans eru hér mest skoðuðu uppskriftirnar árin 2012,  2013 og 2014.

2 athugasemdir

  1. Gaman að sjá þennan lista….kemur ekki á óvart að sjá að Rabbabarapæ-ið skorar hæðst á þessum lista….er bókstaflega yndislegt og algjörlega ómissandi sumar sem vetur ( alveg hægt að nota frosinn rabbabara)…:)…..fljótlegt og gott …..klikkar aldrei,að fatið tæmist algerlega ,þar af leiðir enginn afgangur sem segir allt um réttinn sjálfan..<3…….Bontykakan er dálítið lík pæinu..þannig fljótleg og góð…og engar restar…..takk fyrir allar aðrar frábærar uppskriftir sem prýða síðuna þína…..alltaf eitthv nýtt sem fangar hugann og hvetur til dáða í eldhúsinu…Hátíðarkveðjur í þitt hús….

Comments are closed.