Að bóna gólf

0
Auglýsing
Heimilisalmanak IMG_1288 -Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur 1942 helga sig
-Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur 1942

Að bóna gólf

Nægilegt er að bóna gólfið tvisvar til þrisvar í viku. Fyrst er gólfið sópað, því næst er borið á það með þunnum línklút, síðan nuddað með bónkúst, þar til það er gljáandi eða með ullarklút, sem látinn er undir gólfkúst. Við gólflistana og kringum fætur á húsgögnum verður að nudda með höndunum
-Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur 1942

Auglýsing

HELGA SIGURÐARÞRIF

.

Fyrri færslaGraskers- og spíntabaka
Næsta færslaB M V – Brauð Matur Vín