
Að bóna gólf
Nægilegt er að bóna gólfið tvisvar til þrisvar í viku. Fyrst er gólfið sópað, því næst er borið á það með þunnum línklút, síðan nuddað með bónkúst, þar til það er gljáandi eða með ullarklút, sem látinn er undir gólfkúst. Við gólflistana og kringum fætur á húsgögnum verður að nudda með höndunum
-Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur 1942
–
— HELGA SIGURÐAR — ÞRIF —
.