Kannski fara góðir borðsiðir aldrei úr tísku

Culture Builders Kannski fara góðir borðsiðir aldrei úr tísku kurteisi etiquette
Culture Builders: A Historical Antropology of Middle-Class Life

Kannski fara góðir borðsiðir aldrei úr tísku

Í bókinni Culture Builders: A Historical Antropology of Middle-Class Life sem fjallar um tilurð sænskrar borgarastéttar á nítjándu öld, heldur Orvar Löfgren því fram að kunnátta á borðsiðum hafi veitt þeim sem þá þekktu visst öryggi. Fólk vissi hvaða gaffal skyldi nota í hvaða rétt, hvernig ætti að skála og hvernig ætti yfir höfuð að haga sér rétt við matarborðið. „Við matarborðið sást hverjir kunnu sig og hverjir ekki, hverjir komu úr góðum fjölskyldum og höfðu hlotið mannsæmandi uppeldi og hverjir ekki.” Þrátt fyrir að um sé að ræða mannasiði sænskrar millistéttar fyrir meira en öld síðan, þá er ekki laust við að það örli á þessum hugsunarhætti enn í dag.  Kannski fara góðir borðsiðir aldrei úr tísku.

BORÐSIÐIR/KURTEISI GÖMUL RÁÐSVÍÞJÓÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rice krispies múffur

Rice krispies múffur. Það sem mér hefur helst þótt að Rice Krispies kökum/múffum er að oft er allt of mikið að sírópi og stundum notaður sykur líka - gleymum ekki að Rice Krispies eitt og sér er hlaðið sykri. Þorbjörg kom með Rice krispies múffur í föstudagskaffið í vinnunni sem voru ekki dýsætar. Annars eigum við að taka höndum saman og minnka sykur í mat.