Auglýsing
Bláberjabúðingur BLÁBER chia chiagrautur chiabúðingur
Silkimjúkur bláberjabúðingur sem rennur ljúflega niður.

Bláberjabúðingur

Mjög auðvelt að útbúa þennan búðing og það tekur ekki nema nokkrar mínútur. Bláberjabúðingurinn er silkimjúkur og rennur ljúflega niður. Það er ekki hægt að hafa það betra. 3 msk af chia fræjum fóru í matvinnsluvélina en tveimur matskeiðum af chiafræjum blandaði ég saman við eftir á.

CHIAAVÓKADÓEFTIRRÉTTIRBLÁBER

.

Bláberjabúðingur

2 b kókosmjólk (1/2 dós)

1 b (soya) jógúrt

3 avókadó

1 b (frosin)bláber

5 msk chia fræ

1/2 tsk salt

1 tsk vanilla

1 tsk piparminta

1 msk hunang

Setjið allt í matvinnsluvél, hellið í skál eða skálar og kælið í um 30-40 mín.

CHIAAVÓKADÓEFTIRRÉTTIRBLÁBER

.

Auglýsing