Matarmenning á Austurlandi

Matarauður á Austurlandi er bæði fjölbreyttur og spennandi. Um helgina fór ég um landshlutann fallega á vegum Austurbrúar og Visit Austurland og smakkaði og smakkaði. Hér er brot af herlegheitunum
Matarauður á Austurlandi

Matarauður á Austurlandi er bæði fjölbreyttur og spennandi. Um helgina fór ég um landshlutann fallega á vegum Austurbrúar og Visit Austurland og smakkaði og smakkaði. Hér er brot af herlegheitunum:

NIELSEN Á EGILSSTÖÐUM

HALLORMSSTAÐARSKÓLI

KRÁSIR ÚR HÉRAÐI – MARKAÐUR

FÖSTUDAGSKAFFI Í AUSTURBRÚ

SÍREKSSTAÐIR Í VOPNAFIRÐI

GISTIHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM

.

AUSTURBRÚVISIT AUSTURLAND

.

Hluti af Austurlandi, af vegg í Húsi Handanna. Færslan er unnin í samstarfi við Austurbrú
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Stór veisla, undirbúningur og framkvæmd – nokkur ráð

 

Stór veisla, undirbúningur og framkvæmd - nokkur ráð. Þann 16. ágúst giftum við Bergþór okkur. Við lögðum vinnu í undirbúning og skipulagningu og fengum aðstoð frá fjölmörgum. Góð kona benti okkur á að því meiri tíma sem við legðum í undirbúninginn, því eftirminnilegri yrði giftingardagurinn.

Engar tvær veislur eru eins og það sama á við um undirbúninginn. Hef fengið hvatningu til að setja hér inn nokkra punkta um hvernig undirbúningurinn og veislan sjálf var, punkta sem geta nýst fólki sem er að fara að skipuleggja stórar veislur. Til að forðast misskilning þá eru þetta engar reglur, aðeins punktar um hvernig við gerðum þetta.

Fermingarveisla Guðmundar

Fermingarveisla og svo önnur fermingarveisla. Guðmundur Örn frændi minn fermdist í dymbilvikunni. Hann stóð sig með mikilli prýði, flutti stutta ræðu og bauð gesti velkomna. Í veislunni gekk hann milli borða og spjallaði við gesti. Mamman fékk fólk til að leggja hönd á plóg; undirbúa salinn, leggja á borð, sjá um eldhúsið, útbúa veitingar, ganga frá og annað slíkt. Stórfínt fyrirkomulag.

Public House

Public House. Við Laugaveginn í Reykjavík, rétt fyrir ofan Klapparstígsgatnamótin er veitingahúsið Public House. Notalegur vinsæll staður sem greinilega margir njóta að heimsækja beint af götunni. Þann tíma sem við sátum á Public House var stöðugt rennerí og staðurinn svo að segja fullsetinn allt kvöldið.