Apríkósuchutney

Apríkósuchutney apríkósur
Apríkósuchutney

Apríkósuchutney

Með ostum og kexi er ágætt að hafa apríkósuchutney í staðinn fyrir vínber – eða hafa vinberin líka. Chutneyið er kjörið með kjötréttum og indverskum mat.

CHUTNEYAPRÍKÓSURINDLAND

.

Apríkósuchutney apríkósur engifer
Apríkósuchutney

Apríkósuchutney

2 b apríkósur, saxaðar smátt

1 tsk garam masala

1/3 – 1/2 b púðursykur

2-3 msk edik

1 msk rifið engifer

1 tsk salt

1/2 b rúsínur

2 b vatn

Setjið allt í pott og látið sjóða í um 35 mín. Setjið í hreinar krukkur og lokið strax.

CHUTNEYAPRÍKÓSURINDLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Óvænt steypiboð – Baby shower og extra góð terta

Óvænt steypiboð - Baby shower og extra góð steypiboðsterta. Vinkonur Jóhönnu Sigríðar héldu óvænt steypiboð (Baby shower) fyrir hana. Gaman að fá að vera fluga á vegg og upplifa eftirvæntinguna þegar von var á unga parinu, þögnina þegar enginn mátti segja orð á meðan þau komu inn í íbúðina og svo þegar vinkonurnar kölluðu SURPRISE! þegar foreldrarnir tilvonandi komu inn.

Klementínukaka – mjúk kaka sem leikur við bragðlaukana

Klementínukaka

Klementínukaka. Mjög bragðgóð terta, mjúk og sem leikur við bragðlaukana. Á okkar dögum fást flestir ávextir hér allt árið um kring, nema þá helst klementínur og mandarínur. Þær minna okkur á að nú styttist til jóla.