Apríkósuchutney

Apríkósuchutney apríkósur
Apríkósuchutney

Apríkósuchutney

Með ostum og kexi er ágætt að hafa apríkósuchutney í staðinn fyrir vínber – eða hafa vinberin líka. Chutneyið er kjörið með kjötréttum og indverskum mat.

CHUTNEYAPRÍKÓSURINDLAND

.

Apríkósuchutney apríkósur engifer
Apríkósuchutney

Apríkósuchutney

2 b apríkósur, saxaðar smátt

1 tsk garam masala

1/3 – 1/2 b púðursykur

2-3 msk edik

1 msk rifið engifer

1 tsk salt

1/2 b rúsínur

2 b vatn

Setjið allt í pott og látið sjóða í um 35 mín. Setjið í hreinar krukkur og lokið strax.

CHUTNEYAPRÍKÓSURINDLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberja- og sérrýterta

DowntonAbbeyBlaberjaterta

Bláberja- og sérrýterta - Downton Abbey. Frá fyrsta þætti hef ég fylgst vandlega með öllu sem viðkemur mat í Downton Abbey þáttunum. Sérrýterta sem minnir á Maggie Smith en sú gamla drekkur jú daglega sérrýið sitt og er langoftast klædd einhverju fjólubláu.

Súkkulaðikaka með saltkaramellusmjörkremi

Hulda Steinunn

Súkkulaðikaka með saltkaramellusmjörkremi. Úrvals hæfileikafólk leynist í mörgum eldhúsum, þó fari kannski ekki alltaf mikið fyrir því. Hulda Steinunn frænka mín er afar listræn og hugmyndarík. Hún hélt kaffisamsæti á dögunum og bauð þar upp á þessa dásamlegu súkkulaðitertu. Saltkaramellukremið er svo gott að þið ættuð a.m.k. að hugleiða að útbúa ríflega uppskrift af því (lesist: tvöfalda) - þetta er svona krem sem ekki er nokkur leið að hætta að borða...

Ofnbakaðar fíkjur með geitaosti og hunangi

Fíkjur með geitaosti og hunangi

Ofnbakaðar fíkjur með geitaosti og hunangi. Á ferðalagi í Grikklandi fyrir mörgum árum bragðaði ég ferskar fíkjur í fyrsta skipti. VÁ! hvað þær brögðuðust vel. Það er langur bragðvegur frá þurrkuðum fíkjum til þeirra fersku.

Ferskju og bláberjabaka

Ferskju- og bláberjabaka

Ferskju og bláberjabaka. Þó smjördeig sé oftast bakað við háan hita í stuttan tíma  er hér betra að hafa hitann aðeins lægri, ferskjurnar eru safaríkar og safinn úr þeim getur lekið út um allt ef hann fær ekki að gufa upp að hluta í bakstrinum.