Apríkósuchutney

Apríkósuchutney apríkósur
Apríkósuchutney

Apríkósuchutney

Með ostum og kexi er ágætt að hafa apríkósuchutney í staðinn fyrir vínber – eða hafa vinberin líka. Chutneyið er kjörið með kjötréttum og indverskum mat.

CHUTNEYAPRÍKÓSURINDLAND

.

Apríkósuchutney apríkósur engifer
Apríkósuchutney

Apríkósuchutney

2 b apríkósur, saxaðar smátt

1 tsk garam masala

1/3 – 1/2 b púðursykur

2-3 msk edik

1 msk rifið engifer

1 tsk salt

1/2 b rúsínur

2 b vatn

Setjið allt í pott og látið sjóða í um 35 mín. Setjið í hreinar krukkur og lokið strax.

CHUTNEYAPRÍKÓSURINDLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Spínat- og hrísgrjónabaka

Spínatbaka

Spínat- og hrísgrjónabaka. Bakan er mjög góð og ekki skemmir fyrir að dásamlegur rósmaríninilmurinn fyllir vitin og allt húsið á meðan hún er í ofninum. Munið bara að spara ekki rósmarínið í þessa böku. Þegar ég tók bökuna úr ofninum hellti ég yfir góðum slatta af olíu og hvítlauksolíu.

Ávaxtakaka með kanil og súkkulaði

Ávaxtakaka með kanil og súkkulaði.  Þessi kaka er full af ávöxtum og hollustu. Næst þegar ég baka hana geri ég ráð fyrir að kakan verði bökuð í tveimur jólakökuformum - held það komi betur út. Ef fólk vill má alveg minnka það sem er ofan á.