Hvítir dúkar og ýmis miður hreinleg störf

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916 Hvítur dúkur - JÓNINNA SIGURÐARDÓTTIR hvítir dúkar dúkur
Hvítur dúkur

Hvítir dúkar og ýmis miður hreinleg störf

Þegar við erum búnir, lesari góður, að matreiða eitthvað af þeim réttum, sem hér eru skráðir að framan, þá þurfum við að hugsa eitthvað fyrir að bera þá á borð. Þess er getið, við marga réttina, hvernig þeir eru bornir á borð; en borðið þarf sjálft að vera vel hreint eða helzt lagt hvítum og hreinum dúk, einnig er gott að hafa hvíta vaxdúka, sem þvo má eptir hverja máltíð, sérstaklega á sumrum, þá fólk er við ýms miður hreinleg störf.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

🇮🇸

Hvítur dúkur - DSC02333
Hvítur dúkur

🇮🇸

JÓNINNA SIGURÐAR DÚKARÍSLENSKT  — LAMB — GÖMUL HÚSRÁР— HELGA SIGURÐAR —

HVÍTIR DÚKAR OG ÝMIS MIÐUR HREINLEG STÖRF

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Grillað lambalæri Kjartans

Hæg-grillað lambalæri er hreinasta afbragð. Gott er að taka lærið úr frosti nokkrum dögum áður og láta það þiðna í ísskáp, til að leyfa prótínunum að brotna svolítið niður. Best er að hafa kjöt (allt kjöt) við stofuhita þegar það er steikt. Kjartan Örn lætur lítið til sín taka í eldamennsku í eldhúsinu, en er þess fljótari að fara um eins og stormsveipur eftir matinn og taka til. Þegar komið er út á verönd, breytist hann aftur á móti í listakokk og grillar allt milli himins og jarðar. Þetta er nefnilega hans svæði, þótt frúin eigi eldhúsið.