Hvítir dúkar og ýmis miður hreinleg störf

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916 Hvítur dúkur - JÓNINNA SIGURÐARDÓTTIR hvítir dúkar dúkur
Hvítur dúkur

Hvítir dúkar og ýmis miður hreinleg störf

Þegar við erum búnir, lesari góður, að matreiða eitthvað af þeim réttum, sem hér eru skráðir að framan, þá þurfum við að hugsa eitthvað fyrir að bera þá á borð. Þess er getið, við marga réttina, hvernig þeir eru bornir á borð; en borðið þarf sjálft að vera vel hreint eða helzt lagt hvítum og hreinum dúk, einnig er gott að hafa hvíta vaxdúka, sem þvo má eptir hverja máltíð, sérstaklega á sumrum, þá fólk er við ýms miður hreinleg störf.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

🇮🇸

Hvítur dúkur - DSC02333
Hvítur dúkur

🇮🇸

JÓNINNA SIGURÐAR DÚKARÍSLENSKT  — LAMB — GÖMUL HÚSRÁР— HELGA SIGURÐAR —

HVÍTIR DÚKAR OG ÝMIS MIÐUR HREINLEG STÖRF

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Frk. Appelsína

IMG_3860

Frk. Appelsína. Þessar undurgóðu smákökur minnti dómnefndina í smákökusamkeppni Kornax á jólin, appelínu og kanilbragðið kom vel í gegn og heillaði okkur svo að Frk.Appelsína lenti í fjórða sæti. Stökkar og bragðgóðar smákökur sem laumast má í alla aðventuna og líka yfir hátíðirnar.