BLÖÐRUHÁLSKIRTILSKRABBAMEIN
Lægsta tíðni blöðruhálskirtilskrabbameins mun vera á Ítalíu. Ástæðan er m.a. rakin til mikils tómataáts
Á netinu má viða lesa um áhrif mataræðis á krabbamein. Sigmundur Guðbjarnason skrifar grein sem heitir Náttúruefni og krabbamein. Meðfylgjandi skjáskot er úr þeirri grein
Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR
— TÓMATAR OG BLÖÐRUHÁLSKIRTILSKRABBAMEIN —
.