Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn

 

Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn
Eftir um þrjár vikur á breyttu mataræði hætti ég að fá blóðnasir og hef ekki fengið síðan

Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn

Allar götur síðan ég man eftir mér hef ég fengið blóðnasir af minnsta tilefni. Mjög oft hefur verið „brennt fyrir” en ekkert breyttist við það. Fyrir nokkrum árum prufuðum við að gerast grænmetisætur, þó við séum það ekki í dag borðum við mun meira grænmeti en áður. Eftir um þrjár vikur á breyttu mataræði hætti ég að fá blóðnasir og hef ekki fengið síðan.

ÁSTÆÐAN: C-vítamín, sem mikið er af í flestu grænmeti, styrkir æðaveggina.

.

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

— BLÓÐNASIR HÆTTUR MEÐ BREYTTU MATARÆÐI —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Servíettubrot – munnþurrkubrot

SérvíettubrotSérvíettubrot

Servíettubrot. Farið var að nota servíettur á 15.öld að því talið er. Þá var þeim troðið ofan í hálsmálið eða bundnar um hálsinn. En nú er öldin önnur og við leggjum servíettua pent í kjöltuna. Það þarf ekki að vera svo erfitt að brjóta servíettur. En eins og með svo margt annað þá skapar æfingin meistarann :)

Tómatbaka með Dijon

Tómatbaka

Tómatbaka með Dijon. Tómatar eru himneskir á bragðið og ættu að vera sem oftast á borðum. Svo er þægilegt að eiga frosið smjördeig í frysti til að grípa til, hvort heldur er til að útbúa svona böku eða annað. Ef ykkur finnst Dijon sinnep of sterkt þá má að sjálfsögðu nota minna af því, blanda því sama við annað sinnep já eða bara nota annað sinnep.

Bláberjaostaterta

Screen Shot 2014-05-20 at 15.09.41

 Bláberjaostaterta. Kjörin terta með sunnudagskaffinu. Nú skulum við taka höndum saman og minnka enn frekar sykur í öllum mat, ekki síst í tertum (já og sniðganga dísætan mat of fleira þess háttar í búðum). Ef eitthvað er þá bragðast matur betur með minni sykri, munið að við erum ábyrg á eigin heilsu.