Auglýsing

 

Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn
Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn

BLÓÐNASIR. Allar götur síðan ég man eftir mér hef ég fengið blóðnasir af minnsta tilefni. Mjög oft hefur verið „brennt fyrir“ en ekkert breyttist við það. Fyrir nokkrum árum prufuðum við að gerast grænmetisætur, þó við séum það ekki í dag borðum við mun meira grænmeti en áður. Eftir u.þ.b. þrjár vikur á grænmetisfæðinu hætti ég að fá blóðnasir og hef ekki fengið síðan.

ÁSTÆÐAN: C-vítamín, sem mikið er af í flestu grænmeti, styrkir æðaveggina.

.

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

.

— BLÓÐNASIR HÆTTUR MEÐ BREYTTU MATARÆÐI —

.

Auglýsing