Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn

 

Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn
Eftir um þrjár vikur á breyttu mataræði hætti ég að fá blóðnasir og hef ekki fengið síðan

Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn

Allar götur síðan ég man eftir mér hef ég fengið blóðnasir af minnsta tilefni. Mjög oft hefur verið „brennt fyrir” en ekkert breyttist við það. Fyrir nokkrum árum prufuðum við að gerast grænmetisætur, þó við séum það ekki í dag borðum við mun meira grænmeti en áður. Eftir um þrjár vikur á breyttu mataræði hætti ég að fá blóðnasir og hef ekki fengið síðan.

ÁSTÆÐAN: C-vítamín, sem mikið er af í flestu grænmeti, styrkir æðaveggina.

.

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

— BLÓÐNASIR HÆTTUR MEÐ BREYTTU MATARÆÐI —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Skóbót – syndsamlega góð terta

 

Skóbót - syndsamlega góð terta. Á Fasbók er hópur sem heitir Skemmtileg íslensk orð. Um daginn var spurt hvort fólk kannaðist við Skóbót sem nafn á púðursykursmarengs, en hún er alþekkt í Vestmannaeyjum. Margir könnuðust við hana, flestir úr Vestmannaeyjum og uppskriftir voru birtar. Við stóðumst ekki mátið og prófuðum Skóbótina. Hún hvarf svo eins og dögg fyrir sólu!

 

 

Lasagna með ricotta- og spínathjúp – fullkomið fjörefnafóður

Lasagna með ricotta- og spínathjúp.

Lasagna með ricotta- og spínathjúp. Borðum meira grænmeti! Það mælir allt með aukinni grænmetisneyslu. Grænmetisréttir eru auðveldir, fallegir og oft á tíðum ódýrir. Svo þarf nú varla að taka fram lengur hve hollt grænmetið er -  .