Eru (brún)egg ofmetin?

eggsubstitutions Eru (brún)egg ofmetin?

Eru (brún)egg ofmetin? Brún egg eru ekki hollari en önnur egg og næringargildin eru þau sömu. Eggin verða ekki brún við það að hænurnar ganga frjálsar eða eru „vistvænar”. 

Það er nú þannig að eftir því sem eggin eru dekkri á litinn, því þykkari er skurnin en litur eggja hefur ekkert að gera með innihald eggsins, bragð eða næringargildi. Liturinn á egginu fer eftir afbrigði hænunnar sem því verpir.

Grænmetisætur segja að egg séu stórlega ofmetin. Ef þið viljið sleppa eggjum eða eruð með ofnæmi eða óþol þá má hér sjá á myndinni hér að ofan hvað hægt er að nota í staðinn.

Við steikjum stundum eggjalausar lummur – þær eru stórfínar

.

EGGJALAUS.. —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ómótstæðileg kókosbollusæla – það er engin leið að hætta

Ómótstæðileg kókosbollusæla - svo er hún bara svo ótrúlega holl (grín)
Árlegt dömukaffiboð var hér á dögunum, þessi boð eru kjörin til að prófa nýtt kaffimeðlæti. Auðvitað má nota hvaða ávexti sem er saman við rjómann. Eina ástæðan fyrir því að ég valdi jarðarber, hindber, mangó og vínber eru fallegir litir. Yfir fór fagurgult heimagert Sítrónusmjör. Ef þið eigið ykkur uppáhalds súkkulaði má gjarnan bæta því við. Kjörið kaffimeðlæti eða eftirréttur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Sæld mannsins er komin undir….

Til þess að vér getum haft not af matnum þurfum vér að geta melt hann. Gamall málsháttur segir, að sæld mannsins sé komin undir góðri meltingu, og er það að miklu leyti satt. Maga- og meltingarsjúkdómar hafa slæm áhrif á geð og glaðværð.
-Matreiðslubók. Fjóla Stefáns 1921