Auglýsing

eggsubstitutions Eru (brún)egg ofmetin?

Eru (brún)egg ofmetin? Brún egg eru ekki hollari en önnur egg og næringargildin eru þau sömu. Eggin verða ekki brún við það að hænurnar ganga frjálsar eða eru „vistvænar”. 

Það er nú þannig að eftir því sem eggin eru dekkri á litinn, því þykkari er skurnin en litur eggja hefur ekkert að gera með innihald eggsins, bragð eða næringargildi. Liturinn á egginu fer eftir afbrigði hænunnar sem því verpir.

Grænmetisætur segja að egg séu stórlega ofmetin. Ef þið viljið sleppa eggjum eða eruð með ofnæmi eða óþol þá má hér sjá á myndinni hér að ofan hvað hægt er að nota í staðinn.

Við steikjum stundum eggjalausar lummur – þær eru stórfínar

.

EGGJALAUS.. —

.

Auglýsing