Servíettur og nokkur servíettubrot

Servíettur og nokkur servíettubrot borðsiðir veitingastaðir hvernig á að brjóta servíettu brot napkin etiquette
Servíettur og nokkur servíettubrot

Servíettur og nokkur servíettubrot

Ekki er kunnugt hver fyrstur varð til að innleiða munnþurrkur, en farið var að nota þær á 15. öld. Þá var tíska að binda þurrku utan um hálsinn til að vernda fellingakragana og blúndurnar, sem konur jafnt sem karlar báru. Í sambandi við þessa venju er sagt að orðatilækið að ná saman endum sé dregið af franska málshættinum Nover les deux bouts de sa serviette. Þetta má túlka á þann veg að verið sé að lýsa feitum manni, sem reynir að binda servíettuna sína fyrir aftan hnakka.*

Menn gæti þess ávallt að taka þerridúkinn af djúpa disknum, áður en maður hellir súpunni í hann. Þerridúkinn má aðeins nota til að þurrka sér um munninn og fingurna – fyrir alla muni ekki að snýta sér í hann eða þurrka af sér svitann á baki og brjósti, þó að heitt kynni að þykja inni, einkum þegar líður á 3. ræðuna fyrir minni húsmóðurinnar.**

SERVÍETTURBORÐSIÐIR

.

 

Servíettur og nokkur servíettubrot

Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot

*Að brjóta servíettur AB 1988

**Spegillinn 21.tbl. 21.árg. 1946

SERVÍETTURBORÐSIÐIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Svona appelsínueitthvað

Appelsínueitthvað

Svona appelsínueitthvað. Þegar mikið stendur til hringi ég uppskriftavinkonur mínar. Núna var það Kata sem góðfúslega gaf mér þessa uppskrift. Þó Kata sé rúmum aldarfjórðungi eldri en ég finnst mér stundum eins og hún sé yngri en ég, gaman þegar fólk er alla ævi ungt í anda. Þegar ég hringdi voru matargestir nýfarnir frá henni sem allir voru alsælir með veitingarnar (kemur engum á óvart sem þekkir Kötu). Í eftirrétt fengu þau þennan appelsínurétt sem er hugmynd Kötu. „Æ! þetta er bara svona appelsínu eitthvað" segir Kata aðspurð um nafnið á réttinum.

Hollenskir möndluklattar – Gevulde koek

Hollenskir möndluklattar – Gevulde koek. Bergdís frænka mín var nýlega í Amsterdam og fékk dýrindis möndluklatta á kaffihúsi einu. „Þegar ég borðaði klattann rifjaðist upp fyrir mér að í þau tvö fyrri skipti sem ég hef komið til Hollands þá var ég sérstaklega hrifin af þessum klöttum.

Höldum um stilkinn á léttvínsglösum

Við höldum um stilkinn á léttvínsglösum. Það er talað um belg, stilk og fót á glösum á fæti. Þegar haldið er á rauðvíns- eða hvítvínsglasi er haldið um stilkinn. Ástæðan er sú að með því að halda um belginn kámum við glasið með húðfitu og hitum vínið.  Meira um hvernig haldið er á léttvínsglösum HÉR Fólk sem endar ræður sínar á því að skála, biður gesti að lyfta glösum, síðan dreypa allir á og lyfta aftur (samt ekki of hátt). Þetta á líka við um þann sem stendur fyrir skáluninni - hann dreypir líka á. Meira um skálun HÉR