Servíettur og nokkur servíettubrot

Servíettur og nokkur servíettubrot borðsiðir veitingastaðir hvernig á að brjóta servíettu brot napkin etiquette
Servíettur og nokkur servíettubrot

Servíettur og nokkur servíettubrot

Ekki er kunnugt hver fyrstur varð til að innleiða munnþurrkur, en farið var að nota þær á 15. öld. Þá var tíska að binda þurrku utan um hálsinn til að vernda fellingakragana og blúndurnar, sem konur jafnt sem karlar báru. Í sambandi við þessa venju er sagt að orðatilækið að ná saman endum sé dregið af franska málshættinum Nover les deux bouts de sa serviette. Þetta má túlka á þann veg að verið sé að lýsa feitum manni, sem reynir að binda servíettuna sína fyrir aftan hnakka.*

Menn gæti þess ávallt að taka þerridúkinn af djúpa disknum, áður en maður hellir súpunni í hann. Þerridúkinn má aðeins nota til að þurrka sér um munninn og fingurna – fyrir alla muni ekki að snýta sér í hann eða þurrka af sér svitann á baki og brjósti, þó að heitt kynni að þykja inni, einkum þegar líður á 3. ræðuna fyrir minni húsmóðurinnar.**

SERVÍETTURBORÐSIÐIR

.

 

Servíettur og nokkur servíettubrot

Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot Servíettur og nokkur servíettubrot

*Að brjóta servíettur AB 1988

**Spegillinn 21.tbl. 21.árg. 1946

SERVÍETTURBORÐSIÐIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hvenær er nautakjötið „rétt steikt”, hárrétt steikt ?

Hvenær er nautakjötið „rétt steikt", hárrétt steikt? Það reynist mörgum erfitt að átta sig á hvenær nautasteikin er „hárrétt" elduð. Það er að segja elduð þannig sem við viljum (eða þeir sem hana borða). Hér er ágætis þumalputtaregla

Kransakonfekt

Kransakonfekt

Kransakonfekt. Í fermingarveislunni um daginn var boðið uppá kransakonfekt. Passlega bakaðar kransakökur geta verði ljúffengar og gaman að smakka í hófi (svona einu sinni á ári), hins vegar eru ofbakaðar kranskakökur einstaklega óspennandi - bæði þurrar og harðar. Það var auðsótt að fá uppskriftina til birtingar hér á síðunni og baksturinn á kökunum var fullkominn.