Borðsiðir 101 að gjöf

Ari Freyr jónsson borðsiðanámskeið albert eldar mannasiðir borðsiðir námskeið etiquette
Bergþór, Ari Freyr og Albert

Borðsiðir 101 að gjöf

Ari Freyr vinur okkar fékk borðsiðanámskeið í fermingargjöf. Saman áttum við ljúfa stund með þessum öðlingspilti þar sem við fórum yfir grunninn í borðsiðum. Næstu daga fær hann heimaverkefni þessu tengt og svo hittumst við aftur.

— BORÐSIÐIRGJAFABRÉFARI FREYR

VIÐBÓT: Ari Freyr útskrifast með láði

— BORÐSIÐIR 101 AÐ GJÖF —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hvítlauksbrauð með ostasalati

Hvítlauksbrauð með ostasalati. Brauðið og ostasalatið útbjó Berglind vinkona mín fyrir blað Franskra daga, þegar saumaklúbburinn hennar bauð lesendum upp á ca 35þús einstaklega bragðgóðar hitaeiningar á þremur blaðsíðum

Vinsælustu borðsiðafærslurnar

Mest skoðað

Vinsælustu borðsiðafærslurnar janúar - júlí. Á hverjum föstudegi allt þetta ár birtast hér færslur um borðsiði og annað sem tengist borðhaldi, veislum og þess háttar. Það kom ánægjulega á óvart hversu vel fólk er þakklátt fyrir færslurnar og er duglegt að deila þeim. Í öllum bænum ekki halda að ég sé fullkominn í þessum málum, en mér hefur farið fram :)  Hér er listi yfir átta mest skoðuðu borðsiðafærslurnar frá áramótum til loka júní.

Bolludagsbollur og vatnsdeigsbollur úr Nýju matreiðslubókinni

Bolludagsbollur - Vatnsdeigsbollur Nýja matreiðslubókin kom út árið 1954 og var til á fjölmörgum heimilum hér á landi. Í bókinni, sem er eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur, eru þrjár bolludagsuppskriftir. Í lesendabréfi sem birtist í Morgunblaðinu sama ár og bókin kom út stendur m.a.: Eg vil svo benda á, að þessi matreiðslubók er einhver sú hagnýtasta og fjölbreyttasta, sem samin hefur veirð á íslenzku, þar sem finna má leiðbeiningar um matargerð, sem eiga við, hvar sem við búum á landinu. Á Nýja matreiðslubókin því erindi til allra þeirra Íslendinga, sem við matargerð fást.  Enginn húsbóndi mun sjá eftir að stuðla að því, að þessi bók verði til á heimili hans.