Auglýsing
Bergþór, Jón, Ari Freyr, Ragnheiður og Albert
Bergþór, Jón, Ari Freyr, Ragnheiður og Albert

Ari útskrifaður með láði – borðsiðir og út að borða á Apótekinu

Ungi pilturinn í miðjunni heitir Ari Freyr, hann fékk borðsiðanámskeið 101 í fermingargjöf. Við Bergþór borðuðum með Ara fyrir ekki svo löngu og fórum þá yfir helstu grunnatriði. Hann fékk síðan nokkur heimaverkefni og er síðan búinn að æfa sig. Ari hefur líka farið yfir nokkur atriði með fjölskyldunni. Í dag var komið að útskrift þegar við borðuðum dásamlega góðan mat á Apótekinu með foreldrum Ara.

— BORÐSIÐIRGJAFABRÉFARI FREYRAPÓTEKIÐ

— ARI FREYR ÚTSKRIFAÐUR MEÐ LÁÐI —

Auglýsing