
Bakaður Gullostur með sírópi og ristuðum furuhnetum
Edda Björgvinsdóttir gleðigjafi þjóðarinnar bauð vinum sínum upp á ofnbakaðan Gullost með sírópi og ristuðum furuhnetum. Ég sendi henni póst og óskaði eftir uppskrift að góðgætinu:
Omg já þetta er Gull osturinn sem ég set í skál og helli Agave sírópi yfir og ristuðum furuhnetum og set svo inn í ofn í ca. 10 mínútur á 180°C minnir mig💖💖💖
— EDDA BJÖRGVINS — BAKAÐUR OSTUR —
💖💖💖