Bakaður Gullostur með sírópi og ristuðum furuhnetum

Bakaður Gullostur síróp ristaðar furuhnetur Edda Björgvins björgvinsdóttir
Bakaður Gullostur með sírópi og ristuðum furuhnetum

Bakaður Gullostur með sírópi og ristuðum furuhnetum

Edda Björgvinsdóttir gleðigjafi þjóðarinnar bauð vinum sínum upp á ofnbakaðan Gullost með sírópi og ristuðum furuhnetum. Ég sendi henni póst og óskaði eftir uppskrift að góðgætinu:

Omg já þetta er Gull osturinn sem ég set í skál og helli Agave sírópi yfir og ristuðum furuhnetum og set svo inn í ofn í ca. 10 mínútur á 180°C minnir mig💖💖💖

EDDA BJÖRGVINS BAKAÐUR OSTUR

💖💖💖

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Blómkálssalat með rúsínum

Blómkálssalat með rúsínum

Blómkálssalat með rúsínum. Heiðurshjónin Elísa og Kjartan hlupu Laugaveginn um helgina og komu í mat til okkar í hádeginu - spínatlasagna og blómkálssalat. Það er fátt skemmtilegra en að gefa fólki að borða sem tekur hressilega til matar síns. Í upphaflegu uppskriftinni er spergilkál en það það var því miður ekki til í búðinni. Gæti trúað að gott væri að hafa blómkál og spergilkál til helminga. Á myndinni er Kjartan sá sami og grillaði lambalærið ægigóða hér um árið