Portvínssoðin fíkjusulta

Portvínssoðin fíkjusulta gráfíkjur fíkjur hunang portvín
Portvínssoðin fíkjusulta

Portvínssoðin fíkjusulta

Það er bæði auðvelt og fljótlegt að útbúa fíkjusultu eins og þessa. Hún hentar afar vel með ostum og eflaust líka með (grill)steikum þó ég hafi ekki prófað það.

SULTURFÍKJURPORTVÍN

.

Portvínssoðin fíkjusulta

2 msk saxaður blaðlaukur

1 msk olía

1 b fíkjur, saxaðar frekar fínt

2 dl portvín

1 msk hunang

1 tsk sítrónusafi

2 msk vatn

smá salt.

Léttsteikið blaðlaukinn í olíunni, bætið við fíkjum, portvíni, hunangi, sítrónusafa, vatni og salti. Látið sjóða í um 10 -12 mín.

Portvínssoðin fíkjusulta
Blaðlaukur, fíkjur, portvín og sítróna

SULTURFÍKJURPORTVÍN

.

SaveSave

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Valhnetu- og sveppapaté

pate

Valhnetu- og sveppapaté. Verst að maður á svo erfitt með að hætta að borða patéið og þess vegna er ekki verra að tvöfalda uppskriftina, enda allt í lagi að gúffa í sig...

Rabarbaraskyr með lakkrís

Rabarbaraskyr með lakkrís. Björg Þórsdóttir bauð í steiktan þorsk í kókosraspi með eplum og banönum um daginn og var með ótrúlega góðan skyrrétt á eftir með hrálakkrísdufti sem hún stráði yfir.

Fyrri færsla
Næsta færsla