Portvínssoðin fíkjusulta

Portvínssoðin fíkjusulta gráfíkjur fíkjur hunang portvín
Portvínssoðin fíkjusulta

Portvínssoðin fíkjusulta

Það er bæði auðvelt og fljótlegt að útbúa fíkjusultu eins og þessa. Hún hentar afar vel með ostum og eflaust líka með (grill)steikum þó ég hafi ekki prófað það.

SULTURFÍKJURPORTVÍN

.

Portvínssoðin fíkjusulta

2 msk saxaður blaðlaukur

1 msk olía

1 b fíkjur, saxaðar frekar fínt

2 dl portvín

1 msk hunang

1 tsk sítrónusafi

2 msk vatn

smá salt.

Léttsteikið blaðlaukinn í olíunni, bætið við fíkjum, portvíni, hunangi, sítrónusafa, vatni og salti. Látið sjóða í um 10 -12 mín.

Portvínssoðin fíkjusulta
Blaðlaukur, fíkjur, portvín og sítróna

SULTURFÍKJURPORTVÍN

.

SaveSave

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Frk. Appelsína

IMG_3860

Frk. Appelsína. Þessar undurgóðu smákökur minnti dómnefndina í smákökusamkeppni Kornax á jólin, appelínu og kanilbragðið kom vel í gegn og heillaði okkur svo að Frk.Appelsína lenti í fjórða sæti. Stökkar og bragðgóðar smákökur sem laumast má í alla aðventuna og líka yfir hátíðirnar.

Fyrri færsla
Næsta færsla