Biðraðir við búðakassa – hver fer fyrstur í nýju röðina?

ljósvaki morgunblaðið ókurteist fólk mannasiðir biðraðir við kassa í búðum verslunum með okkar augum steinunn ása röð við búðakassa mannasiðir
Ljósvaki Morgunblaðsins vakti athygli á þessu í Morgunblaðinu

Biðraðir í búðum – hver fer fyrstur í nýju röðina?

Við Bergþór vorum beðnir að koma í þættina Með okkar augum í Sjónvarpinu og tala um góða siði við Steinunni Ásu. Í fyrsta þættinum var meðal annars rætt um biðraðir við búðakassa og hver fer fyrstur þegar starfsmaður kemur hlaupandi og opnar nýjan afgreiðslukassa: Sá sem er fremstur, eða næstfremstur í röðinni fer fyrstur að nýopnuðum kassa enda er sá viðskiptavinur búinn að bíða lengst. Frekar einfalt.

KURTEISI/BORÐSIÐIRMEÐ OKKAR AUGUMSTEINUNN ÁSA

— BIÐRAÐIR VIÐ BÚÐAKASSA —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Frönsk eplabaka

Fronskeplabaka

Frönsk eplabaka. Ó, þessi er alltaf svo góð, vorum með matarboð þar sem þemað var Frakkland, gestirnir lofuðu bökuna í hástert, hún var borin var fram með Kjörís ársins

Marengsskál með karamellusósu

Marengsskál

Marengsskál með karamellusósu. Þegar Gúddý býður í kaffi þá fæ ég mér oft á diskinn og veltist svo út... Þó þessi marengsskál Guðrúnar Huldu fari seint á lista yfir ofurhollustukaffimeðlæti þá er.... ja... gaman að vera til :)

Punjab karrí lamb

Punjab karrí lamb. Bergþór tók áskorun, hann er á áskorunartímabili (og er bókstaflega til í allt), og útbjó indverskan karrýlambarétt. Ótrúlega góður matur og kjötið rann af beinunum svo meyrt var það og vel eldað. „Í London fór ég í fyrsta skipti á indverskan veitingastað. Ég man að ég svitnaði talsvert og borgaði meira fyrir vatnið en matinn. Þessi réttur er ekki ýkja sterkur, en um að gera að gluða engifer, hvítlauk og ferskum chili í viðbót, ef maður vill láta rífa verulega í."