Truflaðar súkkulaði- og kaffitrufflur

Truflaðar súkkulaði- og kaffitrufflur súkkulaði trufflur rjómi
Truflaðar súkkulaði- og kaffitrufflur

Truflaðar súkkulaði- og kaffitrufflur

Fátt er betra sem lítill munnbiti með góðum kaffisopa en góðar alvöru trufflur. Vandamálið er kannski það að góðar trufflur eru svo góðar að ein truffla endar oftast í fimm, tíu eða fimmtán….

TRUFFLURSÚKKULAÐIKAFFI

.

Truflaðar súkkulaði- og kaffitrufflur
Truflaðar súkkulaði- og kaffitrufflur

Truflaðar súkkulaði- og kaffitfruflur

3/4 b rjómi

2 msk smjör

2 msk neskaffiduft

300 g dökkt gott súkkulaði

smá salt

smá chili

(ljóst) kakó

Setjið rjóma, smjör, kaffiduft, súkkulaði, salt og chili í skál og bræðið í vatnsbaði. Látið kólna, þó ekki svo mikið að harni alveg. Mótið litlar kúlur og veltið upp úr ljósu kakói, sigtið flórsykur yfir. Kælið.

Truflaðar súkkulaði- og kaffitrufflur
Truflaðar súkkulaði- og kaffitrufflur

TRUFFLURSÚKKULAÐIKAFFI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Smákökur Önnu K.

OPUS

Smákökur Önnu K. Við höfum verið svo lánsamir að vera dómarar í smákökusamkeppni hjá starfsfólki OPUS lögmanna í nokkur ár og fáum með okkur nýjan gestadómara í hvert sinn. Að þessu sinni kom Vigdís Finnbogadóttir með okkur og heillaði alla með ljúfmannlegri framkomu sinni og elskulegheitum. Kormákur gerði sér lítið fyrir og sigraði smákökusamkeppnina. Dómnefndin var sammála um að þessar bragðgóðu smákökur verðskulduðu fyrsta sætið. Þær minntu bæði á Gyðingakökur og Bessastaðakökur.