Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum

Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum ostar kex Bláberjasulta, Nutella, Appelsínu- og sítrónumarmelaði, rabarbarasulta og sítrónusmjör ljúfmeti morgunverður
Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum

Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum. Stundum á maður í mestu vandræðum hvað á að bera fram með brauði, kexi eða ostum. Hér er hugmyndir:

Bláberjasulta,

Nutella,

Appelsínu- og sítrónumarmelaði,

rabarbarasulta og

sítrónusmjör.

Bláberjasulta

 

Appelsínu- og sítrónumarmelaði

Rabarbarasulta með engifer

Sítrónusmjör – Lemon Curd

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Biskupaterta

Biskupaterta

Biskupaterta. Ekki hef ég hugmynd um hvernig nafnið á þessari tertu er tilkomið, en góð er hún. „Alveg óvart“ fór heldur meira af sérrýi en segir í uppskriftinni en tertan varð held ég bara betri við það. Biskupaterta getur verið bæði kaffimeðlæti eða eftirréttur eins og hún var í stórfínu matarboði á dögunum.