Bláberja-pæ

Bláberja-pæ bláber pæ baka berjabaka kaffimeðlæti þorgrímsstaðir Kaffigestir á Þorgrímsstöðum, f.v. Albert, Guðrún sveinsdóttir Jón b stefánsson Guðrún sturludóttir Anna berunes berufjörður Ólafur eggertsson Hulda, Sigrún steinsdóttir Jóhanna eiríksdóttir og Guðný elísdóttir
Bláberja-pæ

Bláberja-pæ

Þegar ég sá uppskriftina fyrst runnu á mig tvær grímur: bláber, kanill og sítrónusafi!!! En ágætt að dæma ekki um of fyrirfram. Þannig að bakan var útbúin og öllum líkaði vel. Pæ-deigið má útbúa deginum áður og geyma í ísskáp.

— BLÁBERBÖKURKANILL

.

Bláberjapæ Albert Guðrún Jón Ólafur anna Þorgrímsstaðir Hulda Sigrún Jónanna Guðný
Kaffigestir á Þorgrímsstöðum, f.v. Albert, Guðrún, Jón, Guðrún, Anna og Ólafur á Berunesi, Hulda, Sigrún, Jóhanna og Guðný.

Bláberja-pæ

Pæ-deig:

1 1/2 b hveiti
250 g smjör
4 msk sykur
1/2 tsk salt
2-3 msk vatn

Fylling:

2 b bláber
1/4 b sykur
1/4 b hveiti
1 tsk kanill
2 msk sítrónusafi
50 g smjör

Breiðið deigið út í minnsta pæ-form. Takið frá svolítið af deiginu til að setja yfir í lokin. Hrærið saman í skál sykur, hveiti og kanil. Blandið berjum saman við og hellið ofan á pæ-skelina. Kreistið sítrónusafa yfir, skerið kalt smjör í þunnar skeljar og leggið yfir. Fletjið restinni af deiginu út og skerið í þunnar ræmur, leggið yfir bláberin og bakið í 35-40 mín við 175°C. Berið fram og hafið vel af þeyttum rjóma eða vanilluís með.

Bláberja-pæ bláber pæ kanill sítróna baka sumarleg baka berjabaka
Bláberjapæið undirbúið
Bláberja-pæ
Bláberjapæ

.

— BLÁBERBÖKURKANILL

— BLÁBERJAPÆ —

..

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rækjufrauð

Rækjufrauð

Rækjufrauð

Fermingarveislur eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Sumir eru uppteknir af því að hafa sem flestar tegundir og telja með því að veislan verði glæsilegri. Öllu ánægjulegra er að smakka fáar tegundir og góðar. Oft gengur fólki illa að áætla magn fyrir hvern gest, hver kannast t.d. ekki við að hafa séð á Facebókinni að afgangarnir hafi verið svo miklir að auðvelt væri að slá upp annarri veislu.

Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu

Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu. Sigrún Hjálmtýsdóttir er ekki bara framúrskarandi söngkona hún er líka afar flink í eldhúsinu og alltar eitthvað gott með kaffinu hjá frúnni í Mosfellsdalnum.

Lauk- og ansjósubaka – Pissaladiére

Lauk- og ansjósubaka

Lauk- og ansjósubaka frá Nice – pissaladiére. Þeir sem eru hrifnir af ansjósum elska þessa böku. Til að fá enn meira ansjósubragð er kjörið að nota olíuna af þeim líka. Fallegast þykir að raða ansjósunum þannig að þær myndi tígla og setja tómatana inní þá og ólífurnar ofan á