Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum. Tókum þátt í æfingakvöldi í Menntaskólanum í Kópavogi þar sem framreiðslu- og matreiðslunemar á lokaári æfðu sig fyrir fullum sal af fólki. Meðal þess sem boðið var upp á var canapé, nauta consommé, rauðsprettu Paupiette með smjörsósu, kjúklingagalantine með trönuberjasósu, lambabógur með sauce Roebuck og Duchess kartöflum og sufflé. Þjónaneminn okkar stóð sig með mikilli prýði og æfði sig í franskri, enskri og rússneskri framreiðslu. Glæsilegt kvöld í alla staði.
— MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI — GUÐRÚN HARPA/ERLENDUR — ELÍSABET REYNIS —
— ÆFINGAKVÖLD HJÁ FRAMREIÐSLU- OG MATREIÐSLUNEMUM Í MK —
—