Borgarferðir með Heimsferðum

Á vegum Heimsferða ætlum við í nokkrar borgarferðir með hækkandi sól. Farið verður á veitingastaði og matarmarkaði. Svo er nú alltaf gaman að skoða sælkerabúðir, bragða á súkkulaði og öðru góðgæti. Það verður sem sagt ýmislegt tengt góðum mat. Fyrsta ferðin er um páskana til Búdapest næstu ferðir þar á eftir eru til Lissabon og Prag. Sjá nánar á heimasíðu Heimsferða. Viltu koma með?

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ítölsk peru- og möndlukaka

Ítölsk peru- og möndlukaka. Það er notalegt að finna ilminn af nýbökuðu kaffimeðlæti, einhver óútskýrð hlýja sem fylgir því. Peru- og möndlukakan er einföld og góð terta sem allir elska hana. Möndlumjölið gefur ljúffengt bragð sem passar vel með perunum. Kökuna má bera fram heita eða við stofuhita. Það má líka minnka smjörið og nota olíu á móti, þannig verður kakan ennþá mýkri og aðeins hollari. Bökum og bjóðum upp í kaffi