Franska skútan Manon
Árið 1924 strandaði franska skútan Manon frá Dunkerque, við Skálavík, fyrir utan Kolfreyjustað á Fáskrúðsfirði. Allir 22 skipverjarnir björguðust en ekki tókst að koma skipinu á flot aftur. Haldið var uppboð á „góssinu“. Marteinn Þorsteinsson kaupmaður keypti skútuna, hún var rifin og meðal annars notuð í bryggjuhús (pakkhús) á Fáskrúðsfirði sem alla tíð var nefnt Manon eftir skútunni. Húsið Manon var rifið árið 2007.
🇫🇷
— FRANSKIR SJÓMENN — FRAKKLAND — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — KOLFREYJUSTAÐUR —
🇫🇷
“Manon” En 1924 échouit la goëlette française Manon de Dunkerque, à Skálavík, au-dehors de Kolfreyjustaður. Tous les 22 naufrages se sont sauvés mais on ne réussit pas à remettre le navire à flot. Tout était vendu aux enchères. Le marchand, Marteinn fiorsteinsson, achetait la goëlette.
Elle devenait mise en pièces et relevé comme une maison sur le quai. Depuis la maison s’appèle Manon.
La maison appelée Manon a été démoli en 2007.
cela est un accident culturel inexpliquable.
🇫🇷
🇫🇷
— FRANSKIR SJÓMENN — FRAKKLAND — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — KOLFREYJUSTAÐUR —