Kaffi og hjónabandssæla á Bessastöðum

Drakk kaffi með forsetanum í dag Bessastaðir Guðni Th Jóhannesson forseti íslands og fékk með því nýbakaða ljúffenga hjónabandssælu. Helst af öllu hefði ég viljað fá uppskrift en kunni ekki við það.... ég varð eitthvað svo yfirmáta hógvær á Bessastöðum HJÓNABANDSSÆLA
Albert og Guðni Th. á Bessastöðum

Kaffi og hjónabandssæla á Bessastöðum

Drakk kaffi með forsetanum í dag og fékk með því nýbakaða ljúffenga hjónabandssælu. Helst af öllu hefði ég viljað fá uppskrift en kunni ekki við það…. ég varð eitthvað svo yfirmáta hógvær á forsetasetrinu.

Mikið lifandis ósköp sem við erum heppin með þau hjónin á Bessastöðum.

🇮🇸

GUÐNI THBESSASTAÐIRHJÓNABANDSÆLURÍSLANDÍSLENSKUR MATUR

— KAFFI OG HJÓNABANDSSÆLA Á BESSASTÖÐUM —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pulled pork

Pulled Pork

Pulled pork. Kjartan Örn, sá hinn sami og galdraði fram vinsælt lambalæri hér um árið, á heiðurinn af pullok pork-inu. Hann segir er að þetta sé fyrir marga ögrun í grillmennskunni og að þrátt fyrir langan undirbúning sé þetta einföld matreiðsla.

Ítalskt ævintýri á Apótekinu með innblæstri af íslensku landslagi, ljúffengur og frumlegur málsverður

Ítalskt ævintýri á Apótekinu með innblæstri af íslensku landslagi, ljúffengur og frumlegur málsverður. Apótekið hefur alltaf verið einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum, fyrsta flokks matur, þjónusta, staðsetning og ekki síst yndislegur viðarkolailmurinn af og til úr eldhúsinu, og úr verður andrúmsloft þar sem manni líður vel og vill helst dvelja lengi. Það var því spennandi að vita hvort ítalska ævintýrið stæði undir væntingum.