Kaffi og hjónabandssæla á Bessastöðum

Drakk kaffi með forsetanum í dag Bessastaðir Guðni Th Jóhannesson forseti íslands og fékk með því nýbakaða ljúffenga hjónabandssælu. Helst af öllu hefði ég viljað fá uppskrift en kunni ekki við það.... ég varð eitthvað svo yfirmáta hógvær á Bessastöðum HJÓNABANDSSÆLA
Albert og Guðni Th. á Bessastöðum

Kaffi og hjónabandssæla á Bessastöðum

Drakk kaffi með forsetanum í dag og fékk með því nýbakaða ljúffenga hjónabandssælu. Helst af öllu hefði ég viljað fá uppskrift en kunni ekki við það…. ég varð eitthvað svo yfirmáta hógvær á forsetasetrinu.

Mikið lifandis ósköp sem við erum heppin með þau hjónin á Bessastöðum.

🇮🇸

GUÐNI THBESSASTAÐIRHJÓNABANDSÆLURÍSLANDÍSLENSKUR MATUR

— KAFFI OG HJÓNABANDSSÆLA Á BESSASTÖÐUM —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Mangó- og kasjúhnetubúðingur – silkimjúkur, hollur og ferskur

Mangó- og kasjúhnetubúðingur. Ef þið eruð að leita að einföldum, hollum og fljótlegum eftirréttir sem ekki er hægt að klúðra er svarið hér. Held það sé bara ekki hægt að klúðra þessum eftirrétti. Silkimjúkur, ferskur og hollur. Það má eflaust frysta hann og gera þannig ís. Margrét Jónsdóttir Njarðvík útbú þennan góða eftirrétt þegar hún hélt mjög skemmtilegt matarboð á dögunum

Iceland Local Food – Sælkerakort Völu Matt

Iceland Local Food - Sælkerakort Völu Matt. Matur úr héraði er mjög vinsælt framtak, ekki bara hér á landi heldur víðast hvar um heiminn. Á ferðalögum getur farið dýrmætur tími í að finna staðina sem bjóða upp á local matinn. Frumkvöðullinn og fjölmiðlakonan Valgerður Matthíasdóttir, sem flestir þekkja sem Völu Matt, stendur fyrir heimasíðunni IcelandLocalFood.is og gefur árlega út sælkerakort með sama heiti. Þar eru á einum stað allt það helsta sem telst til matar úr héraði og listinn er sífellt að lengjast enda eykst áhuginn ár frá ári.

Eplasósa með salatinu

Eplasósa með salatinu. Fórum í langan hjólatúr í morgun. Komum við hjá Þóru Fríðu, þáðum góðgerðir og skoðuðum nokkrar matreiðslubækur. Í bók sem Happ gaf út fyrir ekki löngu fann ég þessa uppskrift. Hún er hér lítillega breytt.