Próteinríkar bláberjalummur frá Franco Noriega

Próteinríkar bláberjalummur

Þessi Perúgaur heitir Franco Noriega og hefur komið hér við sögu áður. Þá útbjó hann chiagraut og var líka léttklæddur. Þið horfið bara aftur og aftur þangað til þið náðið hlutföllunum og aðferðinni 😉

.

— LUMMUR – CHIA — FRANCO NORIEGA — BLÁBER — BLÁBERJALUMMUR —

.

franco noriega lummur próteinlumur bakstur
Franco Noriega útbýr lummur með morgunkaffinu

.

— LUMMUR – CHIA — FRANCO NORIEGA — BLÁBER — BLÁBERJALUMMUR —

— PRÓTEINLUMMUR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Lax undir krydduðu grænmeti

Lax

Lax undir krydduðu grænmeti. Sítrónur eru góðar í flestum mat, tja ef ekki bara öllum. Í raun má nota það grænmeti sem er til í þennan rétt. Þó grænmetið skipti máli skiptir kryddið í raun meira máli hér eins og annarsstaðar. Lax er feitur og góður fiskur og í miklu uppáhaldi ásamt öðrum feitum fiskum.