Próteinríkar bláberjalummur frá Franco Noriega

Próteinríkar bláberjalummur

Þessi Perúgaur heitir Franco Noriega og hefur komið hér við sögu áður. Þá útbjó hann chiagraut og var líka léttklæddur. Þið horfið bara aftur og aftur þangað til þið náðið hlutföllunum og aðferðinni 😉

.

— LUMMUR – CHIA — FRANCO NORIEGA — BLÁBER — BLÁBERJALUMMUR —

.

franco noriega lummur próteinlumur bakstur
Franco Noriega útbýr lummur með morgunkaffinu

.

— LUMMUR – CHIA — FRANCO NORIEGA — BLÁBER — BLÁBERJALUMMUR —

— PRÓTEINLUMMUR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bernaise sósa frá grunni – brjálæðislega góð

Bernaise sósa frá grunni. Það má nú alveg tala um endurkomu Bernaise sósunnar, hún er kannski ekki sú hollasta  sem til er - en mikið er alvöru Bernaise sósa gerð frá grunni góð. Sósan er upphaflega frönsk og minnir um margt á Hollandaise sósu. Bernaise passar sérstaklega vel með nautasteik og  lambalæri - já ég held bara flestu kjöti. Í matarboði Gunnars og Helenu var Berneaise sósa sem Gunnar lagaði frá grunni.

SaveSave

SaveSave