Þjóðsögur og sagnir tengdar Fáskrúðsfirði
Það er gaman að velta þjóðsögum fyrir sér, tilkomu þeirra og hvernig þær hafa borist áfram og tekið breytingum með kynslóðum. Á meðan ég var með safnið Fransmenn á Íslandi tók ég saman þjóðsögur sem tengjast Fáskrúðsfirði. Petrína Rós vinkona mín og leiðsögukona snaraði þjóðsögunum yfir á frönsku við mikla hrifningu franskra ferðamanna.
Ef þið vitið um frönskumælandi fólk sem gæti haft gaman að þessu megið þið gjarnan deila færslunni með því.
— PETRÍNA RÓS — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — KOLFREYJUSTAÐUR — BRIMNES — SKRÚÐUR — FRANSMENN Á ÍSLANDI —
— ÞJÓÐSÖGUR TENGDAR FÁSKRÚÐSFIRÐI —
—