Kökuskreytingar Elínar Hrundar

Súkkulaðiterta með Oreokremi Elín Hrund Ásgeir páll Pride tertan Múmínálfagulrótaterta kökuskreytingar tertuskreytingar elínar hrundar

Kökuskreytingar Elínar Hrundar

Mikið dáist ég að fólki sem hefur hæfileika til að breyta tertum í Listaverk (með stóru L-i) Elín Hrund hefur slíka hæfileika sem hún kallar áhugamál. Hún heldur úti síðunni Kökuskreytingar Elínar Hrundar. Eitt er nú að skreyta fallega, annað er að kakan sjálf sé góð, þetta fer saman hjá Elínu

Súkkulaðiterta með Oreokremi
Múmínálfagulrótaterta
Pridetertan
Ljúffengar tertur Elínar Hrundar

 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fíkju- og apríkósubrauð

Fíkju- og apríkósubrauð. Mjög gott og hollt brauð sem er ekki of sætt. Eggjalaust og fitulaust. Það er gaman að bíta í fíkjubitana og finna hvernig smellur í þeim...  Á heimilinu var að vísu ekki til nema einn bolli af spelti svo ég hafði annan af heilhveiti. Svo voru teskeiðarnar af kanil vel kúfaðar

Frosin bleik ostaterta – toppterta

Frosin bleik jarðarberjaterta Frosin bleik ostaterta. Á sunnudaginn voru hér nokkrar prúðbúnar dömur í árlegu kaffiboði. Slíkar kaffikvennasamkundur eru kjörinn vettvangur til að prófa nýjar tertur. Sem betur fer lukkast þær flestar vel en auðvitað kemur fyrir að ein og ein er "ekkert spes" eins og kona nokkur í boðinu hafi á orðu um tilraunakaffimeðlæti sem þær smökkuðu. Íslensk jarðarber flæða nú úr gróðurhúsum landsmanna. Þessi terta kemst alveg á topp þrjú yfir bestu hráfæðisterurnar.