Morgunkaffi hjá mömmu

Morgunmatur á Brimnesi brimnes hulda steinsdóttir steinn hrútur albert eiríksson
Morgunmatur á Brimnesi

Morgunkaffi hjá mömmu

Áður en við héldum af stað frá Fáskrúðsfirði áleiðis í Bárðardalinn bauð mamma okkur í morgunkaffi sem var ekki af verri endanum. Hún var búin að baka gerbollur og snúðakökuna frægu

#sumarferðalag11/15SNÚÐAKAKAMAMMAGERBOLLURBÁRÐARDALURFÁSKRÚÐSFJÖRÐUR

.

Albert, Steinn, Hulda, Bergþór og Páll við eldhúsborðið á Brimnesi

SNÚÐAKAKAN FRÆGA

#sumarferðalag11/15SNÚÐAKAKAMAMMAGERBOLLURBÁRÐARDALURFÁSKRÚÐSFJÖRÐUR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananabrauð

Bananabrauð. Ilmurinn af nýbökuðu bananabrauði fyllir vitin, brauðið rennur ljúflega niður með góðu hollu viðbiti. Best er að nota vel þroskaða banana. Einfalt og gott brauð - bökum og bökum :)

Betra líf með hollari mat og ráðum frá Betu næringarfræðingi

Betra líf með hollari mat og ráð frá Betu næringarfræðingi. Það gerist margt á einu ári. Á síðustu 12 mánuðum hef ég verið svo lánsamur að hitta Betu Reynis næringarfræðing reglulega og fara yfir mataræðið og horfa á heilsu mínu meira heildrænt. Það sem ég hef lært er að hitaeiningar og vigt segja ekki alla söguna. Beta hefur kennt mér að hlusta á líkamann og hvernig ákveðnar matarvenjur og hefðir hafa áhrif á heilsuna. Hún var með allskonar vangaveltur um áhrif frá æsku á matarhegðun og hvernig er hægt að leika á vanann sem virðist vera það erfiðasta af þessu öllu. Næsta skref er að fara í allsherjar heilsufarsmælingu og blóðprufu í Heilsuvernd. Það verður skrifað hér um hvað kemur út úr því og hvað gerist í framhaldinu.